Nú fjölgar þeim tilfellum á hverjum degi þar sem við heyrum af fólki sem er að missa eða er búið að missa húsnæðið sitt vegna kreppunnar. Því verður manni oft hugsað til ríkisstjórnarinnar sem er nýtekin við völdum og vill að sjálfsögðu allt fyrir alla gera. En það er eins og ekkert sé gert, bankarnir vaða yfir allan almenning og um leið og fólk er komið í vanskil þá er húsið hirt af fjölskyldunni. Þetta er svolítið hjákátlegt í ljósi þeirrar staðreyndar að nú á ríkið 3 stærstu bankana og því ættu að vera hæg heimatökin hjá henni að stjórna þessu, en það virðist vera eitthvað vandamál í sambandi við þetta og bankarnir hlýða ekki yfirvaldinu. Ef þetta á að verða til þess að flestir fari að missa sín heimili vegna þessara 30 mannasem settu landið á hausinn og ef Jóhanna og co. geta ekki lagað þetta þá er eins gott að þau haldi ekki áfram við stjórnvölinn eftir kosningar.
Dægurmál | 20.2.2009 | 19:30 (breytt kl. 19:30) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
Feb. 2009 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar