Ætli hugmyndin sé frá honum sjálfum?

Það er nú gott að hann er farinn að gera eitthvað, en ætli hann hafi ekki aðstoðarmenn í þessu eins og mörgu öðru. 

Hvernig er það með þennan snilling, hvenær ætli hann skilji að það þarf að fara að huga að því sem snertir hinn almenna borgara í landinu, hvernig væri að spá aeins í það hvort fólk tapi ekki öllu í einhverju "verðbólguskoti" sem enginn í ríkisstjórninni veit hvað á eftir að vara lengi. Ríkisstjórnin er að fara í póker með peningana frá IMF og vona að þeir græði eitthvað með þá. Ríkisstjórnin er ekkert skárri en Hannes og félagar sem komu hruninu af stað, þeir hugsa fyrst um sjálfa sig og síðan um okkur "skrílinn"


Gott að lifa í sinni eigin veröld

Hvernig væri nú að þessi maður færi nú að hugsa um eitthvað sem snýr almennilega að almenningi. Hugsa um fólkið áður en flestir sökkva í hyldýpið út af þeim framkvæmdum sem þessir aðilar eru að framkvæma. Það eiga aðrir en þeir sem klúðruðu málum að vinna að breytingunum,


mbl.is Hugmynd forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband